Tutorial
Settu fingurnar á lyklana sem eru blálitaðir í myndinni. Þessi staða fingurgómanna er grunnstaðan fyrir fingrasetningu á talnaborði, en út frá henni er hægt að slá á alla aðra lykla.