Norsk tastaturVelkomin
á Sense-lang.org,


Hér getur þú lært og æft fingrasetningu þér að kostnaðarlausu.
Forritið hefur verið á Netinu síðan árið 2001 og notar sérstaka aðgengilega námsaðferð, sem allir geta notað til að læra, æfa og bæta innsláttarhraða sinn.
Þessi vefur hentar fjölbreyttum hópi notenda og býður hina sérstöku námsaðferð sína á nokkrum tungumálum og fyrir ýmiss konar lyklaborð. Vefurinn er notaður af mörgum skólum um allan heim sem leiðandi aðferð við kennslu fingrasetningar.