Blöðruleikur
Í leiknum lærir leikmaður stöðu bókstafa á lyklaborðinu án þess að þurfa að horfa á lyklaborðið.

Lífið að leysa
Skemmtilegur leikur þar sem þú getur skrifað - eins og þú eigir lífið að leysa.

Kameljónsleikur
Í leiknum æfir leikmaður að vélrita samhangandi texta og um leið bæta innsláttarhraðann.